Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar Andri Eysteinsson skrifar 8. júní 2019 14:10 Samfélagsmiðlastjarnan Sasha Tikhomirov heldur áfram að stuða. Instagram/SashaTikhomirov „Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Sjá meira
„Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Sjá meira