Tuttugu ára bið Ítalíu á enda í sigri gegn Ástralíu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 12:47 Barbara fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira