Santos: Stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 22:30 Fyrstu Þjóðadeildarmeistararnir vísir/getty Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira