Fölsk lög Þórarinn Þórarinsson skrifar 24. maí 2019 07:00 „Hvers vegna eru lög og regla, til að fela hitt og þetta?“ Þessi spurning Bubba er brýn þessa dagana þegar smáborgaralegur vandlætingarkórinn reynir að gera heiðarlegt fólk tortryggilegt og ómarktækt með lagakrókum og regluflækjum. Stundum brýtur nauðsyn lög enda virðast þessi mannanna furðuverk oft hönnuð sem skálkaskjól. Hann er því eðlilega langur listinn yfir fólk sem hefur í gegnum tíðina breytt heiminum og bætt hann með lögbrotum í nafni sannleikans, réttlætis og mannréttinda. Tilhneigingin til þess að fordæma og refsa slíku andófsfólki í byrjun er rík en sagan dæmir okkur öll og styðst hvorki við lög né reglur og slettur eftir skítkast skolast fljótt af. Þau þurfa því ekki að grenja út uppreist æru og standa að lokum uppi sem sigurvegarar. Heimurinn væri tæplega skárri ef „krimmar“ á borð við Mandela, Gandhi, Martin Luther King, Rósu Parks, Julian Assange og Chelsea Manning og fleiri hefðu ekki tekið af skarið á ögurstundu. Bitlaus siðanefndarúrskurður þaggar heldur ekki niður í Þórhildi Sunnu sem tvíeflist bara við kerfislægt mótlætið. Afleiðingar ljótra orða sem féllu á Klaustri gufa ekki upp þótt Bára verði að eyða ólöglegum subbuskapnum. Það er að vísu ekki hægt þar sem allt mun þetta varðveitast í munnlegri geymd um ókomna tíð. Skepnuskapur Ísraela í Palestínu verður líka áfram jafn viðbjóðslegur og raunverulegur þótt Hatari verði dæmdur úr leik og Ísland í keppnisbann á þessum ólympíuleikum meðalmennskunnar fyrir þær skelfilegu sakir að lyfta bannfærðum veifum í meintu lýðræðisríki og skyggja aðeins á falska gleðina í Tel Avív. Kærleikurinn mun sigra! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórarinn Þórarinsson Mest lesið „Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir Skoðun Sólheimar – á milli tveggja heima Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson Skoðun Í dag er ég líka reiður! Davíð Bergmann Skoðun „Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Tími til að tala leikskólana upp Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Kennum þeim íslensku Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Íslensk samvinna fyrir loftslag og náttúru. Skógræktarfélag Íslands, Votlendissjóður og Carbfix Brynjólfur Jónsson,Ólafur Elínarson,Þórunn Inga Ingjaldsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Á Kópavogur að vera fallegur bær? Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Börn og stuðningur við þau í íþrótta- og tómstundastarfi Eygló Ósk Gústafsdóttir,Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Aðdragandi 7. oktober 2023 í Palestínu Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Útlendingamálin á réttri leið Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Kvíðir þú jólunum? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Í dag er ég líka reiður! Davíð Bergmann skrifar Skoðun NPA breytir lífum – það gleymist í umræðunni Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Skoðun Tími til að tala leikskólana upp Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar – á milli tveggja heima Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun „Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Dráp á börnum halda áfram þrátt fyrir vopnahlé Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Kennum þeim íslensku Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Sjá meira
„Hvers vegna eru lög og regla, til að fela hitt og þetta?“ Þessi spurning Bubba er brýn þessa dagana þegar smáborgaralegur vandlætingarkórinn reynir að gera heiðarlegt fólk tortryggilegt og ómarktækt með lagakrókum og regluflækjum. Stundum brýtur nauðsyn lög enda virðast þessi mannanna furðuverk oft hönnuð sem skálkaskjól. Hann er því eðlilega langur listinn yfir fólk sem hefur í gegnum tíðina breytt heiminum og bætt hann með lögbrotum í nafni sannleikans, réttlætis og mannréttinda. Tilhneigingin til þess að fordæma og refsa slíku andófsfólki í byrjun er rík en sagan dæmir okkur öll og styðst hvorki við lög né reglur og slettur eftir skítkast skolast fljótt af. Þau þurfa því ekki að grenja út uppreist æru og standa að lokum uppi sem sigurvegarar. Heimurinn væri tæplega skárri ef „krimmar“ á borð við Mandela, Gandhi, Martin Luther King, Rósu Parks, Julian Assange og Chelsea Manning og fleiri hefðu ekki tekið af skarið á ögurstundu. Bitlaus siðanefndarúrskurður þaggar heldur ekki niður í Þórhildi Sunnu sem tvíeflist bara við kerfislægt mótlætið. Afleiðingar ljótra orða sem féllu á Klaustri gufa ekki upp þótt Bára verði að eyða ólöglegum subbuskapnum. Það er að vísu ekki hægt þar sem allt mun þetta varðveitast í munnlegri geymd um ókomna tíð. Skepnuskapur Ísraela í Palestínu verður líka áfram jafn viðbjóðslegur og raunverulegur þótt Hatari verði dæmdur úr leik og Ísland í keppnisbann á þessum ólympíuleikum meðalmennskunnar fyrir þær skelfilegu sakir að lyfta bannfærðum veifum í meintu lýðræðisríki og skyggja aðeins á falska gleðina í Tel Avív. Kærleikurinn mun sigra!
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Íslensk samvinna fyrir loftslag og náttúru. Skógræktarfélag Íslands, Votlendissjóður og Carbfix Brynjólfur Jónsson,Ólafur Elínarson,Þórunn Inga Ingjaldsdóttir skrifar
Skoðun Börn og stuðningur við þau í íþrótta- og tómstundastarfi Eygló Ósk Gústafsdóttir,Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun „Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun