Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2019 12:30 Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn. HBO Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Alls eru þættirnir fimm talsins og eru á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Fjórði þátturinn fór í loftið í gær og verður sá síðasti eftir tæplega viku. Tsjernóbíl er með hæstu einkunn í sögu vefsins IMDB en þegar þessi grein er skrifuð eru þeir með 9,7 í einkunn og hefur ekkert efni fengið þann dóm almennings áður í sögunni. 52.000 manns hafa gefið þeim einkunn en í öðru til þriðja sæti eru þættirnir Planet Earth II og Band of Brothers með 9,5. Um er að ræða eitt stærsta kjarnorkuslys í sögunni þegar geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið og höfðu afdrifarík áhrif á umhverfið sem enn sér ekki fyrir endan á. Þættirnir fjalla um sögu þeirra sem unnu í verinu, bjuggu í kring og þeirra sem unnu að því að sporna við frekari eyðileggingu. Með aðalhlutverk fara Jared Harris, Stellan Skarsgaard og Emily Watson en þess má geta að íslenski leikarinn Baltasar Breki fór með hlutverk í þáttunum. Leikstjórn er í höndum Johan Renck (Breaking Bad) og Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina en þeir koma úr smiðju HBO. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Menning Tsjernobyl Tengdar fréttir Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14 Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6. maí 2019 17:15 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Alls eru þættirnir fimm talsins og eru á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Fjórði þátturinn fór í loftið í gær og verður sá síðasti eftir tæplega viku. Tsjernóbíl er með hæstu einkunn í sögu vefsins IMDB en þegar þessi grein er skrifuð eru þeir með 9,7 í einkunn og hefur ekkert efni fengið þann dóm almennings áður í sögunni. 52.000 manns hafa gefið þeim einkunn en í öðru til þriðja sæti eru þættirnir Planet Earth II og Band of Brothers með 9,5. Um er að ræða eitt stærsta kjarnorkuslys í sögunni þegar geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið og höfðu afdrifarík áhrif á umhverfið sem enn sér ekki fyrir endan á. Þættirnir fjalla um sögu þeirra sem unnu í verinu, bjuggu í kring og þeirra sem unnu að því að sporna við frekari eyðileggingu. Með aðalhlutverk fara Jared Harris, Stellan Skarsgaard og Emily Watson en þess má geta að íslenski leikarinn Baltasar Breki fór með hlutverk í þáttunum. Leikstjórn er í höndum Johan Renck (Breaking Bad) og Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina en þeir koma úr smiðju HBO.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Menning Tsjernobyl Tengdar fréttir Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14 Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6. maí 2019 17:15 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14
Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6. maí 2019 17:15