UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. maí 2019 09:00 Læknateymi Tottenham fékk mikla gagnrýni fyrir að leyfa Jan Vertonghen halda áfram leik þegar hann varð fyrir höfuðmeiðslum í leik í Meistaradeildinni á dögunum. Vertonghen þurfti fljótt að fara af velli aftur og leið næstum yfir hann. Seinna kom í ljós að ekki hafði þó verið um heilahristing að ræða í þessu tilfelli. vísir/getty Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna. Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna.
Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00