Farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 08:54 Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. vísir/vilhelm Loksins er farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann að undanförnu, þótt íbúar sunnan heiða hafi sloppið mun betur en þeir sem búa um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þrátt fyrir kuldann hafi úrkoma verið minni en efni stóðu til og ætti snjó, þar sem hann sé á annað borð að finna, að taka fljótt upp eftir helgi. Útlit sé fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. Dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. „Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. Líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 S-til og rigning annað kvöld, hvassast við S-ströndina. Mun hægari og þurrt fyrir norðan. Hægt hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-lands. Hægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur á N- og A-landi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið NA-vert.Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. Hiti breytist lítið. Veður Tengdar fréttir „Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Loksins er farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann að undanförnu, þótt íbúar sunnan heiða hafi sloppið mun betur en þeir sem búa um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þrátt fyrir kuldann hafi úrkoma verið minni en efni stóðu til og ætti snjó, þar sem hann sé á annað borð að finna, að taka fljótt upp eftir helgi. Útlit sé fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. Dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. „Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. Líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 S-til og rigning annað kvöld, hvassast við S-ströndina. Mun hægari og þurrt fyrir norðan. Hægt hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-lands. Hægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur á N- og A-landi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið NA-vert.Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. Hiti breytist lítið.
Veður Tengdar fréttir „Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
„Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40