Átta lið keppa í Lenovo-deildinni.Fréttablaðið/ernir
Lenovo-deildin klárar þriðju umferðina núna á sunnudaginn þann 12. maí og hefjast leikar klukkan 17:00 með leikjum í League of Legends og 19:30 með leikjum í Counter Strike: Global Offensive en stöðuna í deildinni má sjá hér.
Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til og nú fáum við loksins að skyggnast aðeins á bakvið tjöldin og sjá hvað fer í það að búa til útsendingu í rafíþróttum í myndbandinu hér að neðan.