Fyrsti mygluleitarhundur landsins tekin til starfa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2019 19:30 Hans er sérþjálfaður mygluleitarhundur, sem Jóhanna Þorbjörg hefur séð um að þjálfa með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti. Árborg Dýr Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira
Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti.
Árborg Dýr Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira