Bein útsending: Erum við viðbúin loftslagsbreytingum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. maí 2019 09:00 Mengun af mannavöldum er áhrifamesti þátturinn þegar kemur að loftslagsbreytingum. vísir/vilhelm „Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
„Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira