Truflaðist í miðjum tennisleik og kastaði stól inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2019 22:30 Nick Kyrgios er hér búinn að eyðileggja spaðann sinn. Getty/Alex Pantling Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios missti algjörlega stjórn á skapi sínu í miðjum leik á opna ítalska mótinu í tennis í dag. Nick Kyrgios var að spila leik við Norðmanninn Casper Ruud í 2. umferð mótsins en í boði var sæti í sextán manna úrslitum. Leikurinn endaði aldrei því svo ósáttur var Nick Kyrgios við að fá dómaravíti að hann gjörsamlega truflaðist, þrumaði spaðanum í jörðina, kastaði stól inn á völlinn og strunsaði síðan í burtu. Nick Kyrgios er 24 ára gamall og í 33. sæti á heimslistanum. Hann hefur unnið fimm mót á mótaröðinni á ferlinum og er næsthæsti Ástralinn á heimslistanum. Nick Kyrgios var þó ekki brjálaðri en það að hann tók í höndina á öllum áður en hann rauk í burtu. Norðmaninum Casper Ruud var dæmdur sigur og mætir hann Juan Martín del Potro frá Argentínu í næstu umferð. Hér fyrir neðan má sjá brjálæðiskastið hjá Nick Kyrgios.NSFW: Nick Kyrgios absolutely loses it at the Italian Open (via @andreopines) pic.twitter.com/TabwYNlonv — SI Tennis (@SI_Tennis) May 16, 2019Nick Kyrgios hafði líka komist í fréttirnar í gær fyrir að drulla yfir stærstu stjörnur tennisheimsins eins og þá Rafa Nadal og Novak Djokovic."He has a sick obsession with wanting to be liked." Nick Kyrgios has lashed out at Rafa Nadal and Novak Djokovic and doesn't hold back... — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 16, 2019 Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios missti algjörlega stjórn á skapi sínu í miðjum leik á opna ítalska mótinu í tennis í dag. Nick Kyrgios var að spila leik við Norðmanninn Casper Ruud í 2. umferð mótsins en í boði var sæti í sextán manna úrslitum. Leikurinn endaði aldrei því svo ósáttur var Nick Kyrgios við að fá dómaravíti að hann gjörsamlega truflaðist, þrumaði spaðanum í jörðina, kastaði stól inn á völlinn og strunsaði síðan í burtu. Nick Kyrgios er 24 ára gamall og í 33. sæti á heimslistanum. Hann hefur unnið fimm mót á mótaröðinni á ferlinum og er næsthæsti Ástralinn á heimslistanum. Nick Kyrgios var þó ekki brjálaðri en það að hann tók í höndina á öllum áður en hann rauk í burtu. Norðmaninum Casper Ruud var dæmdur sigur og mætir hann Juan Martín del Potro frá Argentínu í næstu umferð. Hér fyrir neðan má sjá brjálæðiskastið hjá Nick Kyrgios.NSFW: Nick Kyrgios absolutely loses it at the Italian Open (via @andreopines) pic.twitter.com/TabwYNlonv — SI Tennis (@SI_Tennis) May 16, 2019Nick Kyrgios hafði líka komist í fréttirnar í gær fyrir að drulla yfir stærstu stjörnur tennisheimsins eins og þá Rafa Nadal og Novak Djokovic."He has a sick obsession with wanting to be liked." Nick Kyrgios has lashed out at Rafa Nadal and Novak Djokovic and doesn't hold back... — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 16, 2019
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira