Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 22:00 Santi Cazorla fagnar með félögum sínum í Villarreal. Vísir/Getty Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira