Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 22:00 Santi Cazorla fagnar með félögum sínum í Villarreal. Vísir/Getty Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira
Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira