Vann 40 milljónir og nýtur nú lífsins áhyggjulaus á Ítalíu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. maí 2019 21:36 Andri Hrannar Einarsson í hljóðveri FM Trölla. Hann er nú fluttur til Ítalíu og býr þar með kærustu sinni, Fransescu. Mynd/Trölli.is Andri Hrannar Einarsson, siglfirðingur og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni FM Trölla, vann 40 milljónir í Lottó í apríl síðastliðnum. Andri greinir frá vinningnum í samtali við vefinn Trölla.is og segir hann hafa gjörbreytt lífi sínu. Andri lýsir því þar að hann hafi keypt vinningsmiðann á bensínstöð Olís á Siglufirði áður en hann steig á svið með Leikfélagi Fjallabyggðar þá um kvöldið, laugardaginn 12. apríl. Hann áttaði sig ekki á því að stóri vinningurinn hafi fallið í hans hlut fyrr en hann las fréttir um útdráttinn daginn eftir. „Ég er búinn að vera í ótrúlega miklum fjárhagsvandræðum svo lengi og hef átt erfitt með að ná endum saman og þetta hefur haft mikil áhrif á mína andlegu líðan. Þvílíkt sem þetta mun breyta mínu lífi,“ segir Andri í samtali við Trölla. Nú geti hann notið lífsins með kærustu sinni, Fransescu, á Ítalíu án þess að hafa áhyggjur af fjárhagnum. „Það má segja að síðastliðinn apríl hafi verið nokkuð stór í mínu lífi þar sem ég varð 50 ára þann fyrsta apríl og þrettánda apríl fæ ég lottóvinning. Ég er ennþá að meðtaka þetta allt en ég er hamingjusamur og ánægður með lífið, loksins loksins loksins datt lukkan mér í hag.“ Fjallabyggð Fjárhættuspil Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Andri Hrannar Einarsson, siglfirðingur og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni FM Trölla, vann 40 milljónir í Lottó í apríl síðastliðnum. Andri greinir frá vinningnum í samtali við vefinn Trölla.is og segir hann hafa gjörbreytt lífi sínu. Andri lýsir því þar að hann hafi keypt vinningsmiðann á bensínstöð Olís á Siglufirði áður en hann steig á svið með Leikfélagi Fjallabyggðar þá um kvöldið, laugardaginn 12. apríl. Hann áttaði sig ekki á því að stóri vinningurinn hafi fallið í hans hlut fyrr en hann las fréttir um útdráttinn daginn eftir. „Ég er búinn að vera í ótrúlega miklum fjárhagsvandræðum svo lengi og hef átt erfitt með að ná endum saman og þetta hefur haft mikil áhrif á mína andlegu líðan. Þvílíkt sem þetta mun breyta mínu lífi,“ segir Andri í samtali við Trölla. Nú geti hann notið lífsins með kærustu sinni, Fransescu, á Ítalíu án þess að hafa áhyggjur af fjárhagnum. „Það má segja að síðastliðinn apríl hafi verið nokkuð stór í mínu lífi þar sem ég varð 50 ára þann fyrsta apríl og þrettánda apríl fæ ég lottóvinning. Ég er ennþá að meðtaka þetta allt en ég er hamingjusamur og ánægður með lífið, loksins loksins loksins datt lukkan mér í hag.“
Fjallabyggð Fjárhættuspil Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira