"Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2019 19:30 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag. 96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins. Kjaramál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins.
Kjaramál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira