Kúrekinn kallaði á Conor: „Komdu að dansa“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 14:30 Kúrekinn vill mæta Íranum. vísir/getty Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone. MMA Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone.
MMA Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira