Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2019 10:30 Þarna sést kaffibollinn vel. Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Þátturinn vakti mikla athygli eins og allir þættirnir í þessari lokaþáttaröð. Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar. Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu. HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan. Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP — Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019News from Winterfell. The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl — Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink. — Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019 Hauke Richter listrænn stjórnandi þáttanna segir í samtali við Variety að það sé ekki óalgengt að hlutir gleymist á setti og sjáist í mynd eftir alla eftirvinnslu. „Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til. Game of Thrones Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Þátturinn vakti mikla athygli eins og allir þættirnir í þessari lokaþáttaröð. Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar. Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu. HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan. Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP — Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019News from Winterfell. The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl — Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink. — Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019 Hauke Richter listrænn stjórnandi þáttanna segir í samtali við Variety að það sé ekki óalgengt að hlutir gleymist á setti og sjáist í mynd eftir alla eftirvinnslu. „Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til.
Game of Thrones Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira