Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2019 10:30 Þarna sést kaffibollinn vel. Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Þátturinn vakti mikla athygli eins og allir þættirnir í þessari lokaþáttaröð. Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar. Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu. HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan. Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP — Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019News from Winterfell. The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl — Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink. — Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019 Hauke Richter listrænn stjórnandi þáttanna segir í samtali við Variety að það sé ekki óalgengt að hlutir gleymist á setti og sjáist í mynd eftir alla eftirvinnslu. „Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til. Game of Thrones Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Þátturinn vakti mikla athygli eins og allir þættirnir í þessari lokaþáttaröð. Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar. Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu. HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan. Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP — Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019News from Winterfell. The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl — Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink. — Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019 Hauke Richter listrænn stjórnandi þáttanna segir í samtali við Variety að það sé ekki óalgengt að hlutir gleymist á setti og sjáist í mynd eftir alla eftirvinnslu. „Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til.
Game of Thrones Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira