Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Ari Brynjólfsson skrifar 9. maí 2019 06:15 Meðlimir Hatara hafa í nógu að snúast í Ísrael en æft verður í dag. Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. Er þetta önnur æfingin, en sú fyrsta fór fram á sunnudaginn. Samkvæmt upplýsingum innan úr herbúðum Hatara verður atriðið útfært nánar og verður nálægt því sem sjónvarpsáhorfendur fá að sjá þegar hljómsveitin keppir fyrir Íslands hönd í fyrri undanúrslitariðlinum á fimmtudaginn í næstu viku. Í gær var frjáls dagur og fékk hljómsveitin, ásamt öllu sínu fríða föruneyti, að slaka á og fara í skoðunarferðir. „Hatari fór í fróðlega ferð til Betlehem,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvara Hatara. „Hópurinn vildi nýta tímann til að kynnast krókum og kimum samfélagsins, ræða við Ísraelsmenn og Palestínumenn, til að átta sig betur á þversagnakenndum raunveruleika landsins og komast nær sannleikanum.“ Eftir æfingar á morgun mun Hatari mæta á blaðamannafund. Blaðamönnum hefur fjölgað töluvert í Tel Avív síðustu daga og má búast við miklu fjölmenni á morgun. Meðlimir Hatara hafa vakið mikla athygli fyrir að vilja nota dagskrárvaldið til að ræða málefni Ísraels og Palestínumanna. Eftir að það barst í tal á síðasta blaðamannafundi var spyrlinum skipað af yfirboðurum sínum að ljúka fundinum. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. Er þetta önnur æfingin, en sú fyrsta fór fram á sunnudaginn. Samkvæmt upplýsingum innan úr herbúðum Hatara verður atriðið útfært nánar og verður nálægt því sem sjónvarpsáhorfendur fá að sjá þegar hljómsveitin keppir fyrir Íslands hönd í fyrri undanúrslitariðlinum á fimmtudaginn í næstu viku. Í gær var frjáls dagur og fékk hljómsveitin, ásamt öllu sínu fríða föruneyti, að slaka á og fara í skoðunarferðir. „Hatari fór í fróðlega ferð til Betlehem,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvara Hatara. „Hópurinn vildi nýta tímann til að kynnast krókum og kimum samfélagsins, ræða við Ísraelsmenn og Palestínumenn, til að átta sig betur á þversagnakenndum raunveruleika landsins og komast nær sannleikanum.“ Eftir æfingar á morgun mun Hatari mæta á blaðamannafund. Blaðamönnum hefur fjölgað töluvert í Tel Avív síðustu daga og má búast við miklu fjölmenni á morgun. Meðlimir Hatara hafa vakið mikla athygli fyrir að vilja nota dagskrárvaldið til að ræða málefni Ísraels og Palestínumanna. Eftir að það barst í tal á síðasta blaðamannafundi var spyrlinum skipað af yfirboðurum sínum að ljúka fundinum.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira