Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2019 10:51 Allt að verða vitlaust í norðrinu. Mynd/HBO Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO. Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO.
Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30
Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45