Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 11:50 Útibú Danske bank í Tallin í Eistlandi. Bankinn hefur viðurkennt að hundruð milljarða hafi verið þvættaðir þar. Vísir/EPA Seðlabanki Rússlands varaði fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands við grunsamlegum peningafærslum tvisvar á fimm ára tímabili en eftirlitsstofnanirnar virðast hafa virt viðvaranirnar að vettugi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA). Talið er að hundruð milljarða dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú norrænna banka í Eystrasaltslöndunum, ekki síst danska bankans Danske bank í Eistlandi ár árunum 2007 til 2015. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum.Reuters-fréttastofan segir að í skýrslu EBA komi í fyrsta skipti fram í smáatriðum hvernig fjármálaeftirlit brást í tilfelli Danske bank. Þar koma meðal annars fram samskipti Seðlabanka Rússlands við eistneska og danska embættismenn árið 2007 og 2013 þar sem varað var við hættu á peningaþvætti og skattaundanskotum í tengslum við greiðslur til viðskiptavina útibús Danske bank í Eistlandi. Fjármálaeftirlit landanna tveggja hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða til þess að taka á hættunni. EBA er sögð komast að þeirri niðurstöðu að Evrópureglur hafi verið brotnar. Evrópska bankaeftirlitsnefndin sem stýrir EBA hafnaði því að grípa til aðgerða gegn Danmörku og Eistlandi þrátt fyrir að eftirlitið teldi reglur hafa verið brotnar fyrr í þessum mánuði. Danmörk Eistland Evrópusambandið Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Rússlands varaði fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands við grunsamlegum peningafærslum tvisvar á fimm ára tímabili en eftirlitsstofnanirnar virðast hafa virt viðvaranirnar að vettugi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA). Talið er að hundruð milljarða dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú norrænna banka í Eystrasaltslöndunum, ekki síst danska bankans Danske bank í Eistlandi ár árunum 2007 til 2015. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum.Reuters-fréttastofan segir að í skýrslu EBA komi í fyrsta skipti fram í smáatriðum hvernig fjármálaeftirlit brást í tilfelli Danske bank. Þar koma meðal annars fram samskipti Seðlabanka Rússlands við eistneska og danska embættismenn árið 2007 og 2013 þar sem varað var við hættu á peningaþvætti og skattaundanskotum í tengslum við greiðslur til viðskiptavina útibús Danske bank í Eistlandi. Fjármálaeftirlit landanna tveggja hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða til þess að taka á hættunni. EBA er sögð komast að þeirri niðurstöðu að Evrópureglur hafi verið brotnar. Evrópska bankaeftirlitsnefndin sem stýrir EBA hafnaði því að grípa til aðgerða gegn Danmörku og Eistlandi þrátt fyrir að eftirlitið teldi reglur hafa verið brotnar fyrr í þessum mánuði.
Danmörk Eistland Evrópusambandið Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00
Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04
Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur