Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Birgir Olgeirsson skrifar 30. apríl 2019 21:26 Stilla úr nýjasta þættinum. HBO Nýjasti þáttur Game of Thrones hefur vakið mikla athygli, ekki bara vegna framvindu sögunnar heldur vegna myndgæða þáttarins. Kvörtuðu margir áhorfendur yfir því á samfélagsmiðlum að þátturinn hefði verið helst til dimmur og hefðu því ekki náð að sjá allt sem gerðist í þættinum. Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. „Að mörgu leyti snýst þetta um að fólk kann ekki að stilla sjónvarpið sitt almennilega,“ sagði Wagner í samtali við Wired UK. „Margir velja einnig að horfa á þáttinn á litlum skjám, á borð við iPad,“ segir Wagner og bætir við að það sé alls ekki rétta leiðin til að horfa á nýjasta þáttinn. Wagner biður þó þá sem kvarta yfir þessu að hafa ekki áhyggjur þó þeir hafi ekki séð eitthvað sem þeir töldu sig eiga að sjá. „Allt sem við vildum sýna var sýnt.“Bandaríski vefurinn TMZ ræðir einnig við Wagner og varpar fram þeirri vangaveltu að Wagner hafi horft á senur þáttarins í hárri upplausn í gegnum rándýrar myndavélar og myndvinnslutæki. Er Wagner spurður af TMZ hvernig hann getur raunverulega vitað að þátturinn hafi ekki verið of dimmur fyrir þá sem sátu heima í stofu og horfðu á hann í gegnum hefðbundin tæki? „Ég veit að hann var það ekki því ég sá um kvikmyndatökuna.“ Game of Thrones Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjasti þáttur Game of Thrones hefur vakið mikla athygli, ekki bara vegna framvindu sögunnar heldur vegna myndgæða þáttarins. Kvörtuðu margir áhorfendur yfir því á samfélagsmiðlum að þátturinn hefði verið helst til dimmur og hefðu því ekki náð að sjá allt sem gerðist í þættinum. Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. „Að mörgu leyti snýst þetta um að fólk kann ekki að stilla sjónvarpið sitt almennilega,“ sagði Wagner í samtali við Wired UK. „Margir velja einnig að horfa á þáttinn á litlum skjám, á borð við iPad,“ segir Wagner og bætir við að það sé alls ekki rétta leiðin til að horfa á nýjasta þáttinn. Wagner biður þó þá sem kvarta yfir þessu að hafa ekki áhyggjur þó þeir hafi ekki séð eitthvað sem þeir töldu sig eiga að sjá. „Allt sem við vildum sýna var sýnt.“Bandaríski vefurinn TMZ ræðir einnig við Wagner og varpar fram þeirri vangaveltu að Wagner hafi horft á senur þáttarins í hárri upplausn í gegnum rándýrar myndavélar og myndvinnslutæki. Er Wagner spurður af TMZ hvernig hann getur raunverulega vitað að þátturinn hafi ekki verið of dimmur fyrir þá sem sátu heima í stofu og horfðu á hann í gegnum hefðbundin tæki? „Ég veit að hann var það ekki því ég sá um kvikmyndatökuna.“
Game of Thrones Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira