ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2019 12:57 Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum hryðjuverkamannanna á páskadag. epa Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019 Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01
Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09