Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 15:09 Magni Böðvar játaði á sínum tíma. Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. Dómstóll í Jacksonville í Flórída dæmdi Magna Böðvar í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather. Seinast sást til konunnar á lífi er hún yfirgaf næturklúbb ásamt Magna þann 12. október árið 2012. Í kjölfarið hófst mikil leit að Prather sem stóð yfir í rúman mánuð. Í nóvember sama árs fékk lögregla svo upplýsingar um líkfund við Braddock Road í Jacksonville og reyndist líkið eftir nánari skoðun vera af Prather. Þann 19. maí hefur göngu sína á Stöð 2 ný þáttaröð sem ber nafnið Flórídafanginn og er í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Þættirnir, sem voru að stórum hluta til teknir upp á Flórída, fjalla um Magna Böðvar og morðið á Prather.Hörmuleg áhrif morðsins Flórídafanginn fjallar um morðmálið sjálft sem mikið var fjallað um hér á landi. Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn og er farið ítarlega í atburðarásina í þessari þáttaröð. „Áhorfendur fá að kynnast fjölskyldum þeirra beggja. Við vörðum miklum tíma með móður Sherry og annarri dóttur hennar. Við vildum segja sögu hennar og sýna hversu hörmuleg áhrif morðið hafði á hennar fólk,“ segir Kjartan Atli. „Við heimsóttum einnig fjölskyldu Magna, en móðir hans elur upp syni hans við aðstæður sem eru ansi fjarlægar þeim „ameríska draumi“ sem gjarnan er talað um. Máli Sherry Prather er fylgt vel eftir en þættirnir veita einnig innsýn í fjarlægan heim, innsýn í líf sem við sjáum ekki í Hollywood-kvikmyndum. Þeir varpi ljósi á stöðu margra Bandaríkjamanna, sem lifa við knappan kost.“ Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum sem hefja göngu sína í næsta mánuði. Flórídafanginn Tengdar fréttir Magni Böðvar fyrir dóm í desember Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot. 28. nóvember 2016 07:00 Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29. nóvember 2016 05:00 Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15. desember 2016 07:00 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45 Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. Dómstóll í Jacksonville í Flórída dæmdi Magna Böðvar í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather. Seinast sást til konunnar á lífi er hún yfirgaf næturklúbb ásamt Magna þann 12. október árið 2012. Í kjölfarið hófst mikil leit að Prather sem stóð yfir í rúman mánuð. Í nóvember sama árs fékk lögregla svo upplýsingar um líkfund við Braddock Road í Jacksonville og reyndist líkið eftir nánari skoðun vera af Prather. Þann 19. maí hefur göngu sína á Stöð 2 ný þáttaröð sem ber nafnið Flórídafanginn og er í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Þættirnir, sem voru að stórum hluta til teknir upp á Flórída, fjalla um Magna Böðvar og morðið á Prather.Hörmuleg áhrif morðsins Flórídafanginn fjallar um morðmálið sjálft sem mikið var fjallað um hér á landi. Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn og er farið ítarlega í atburðarásina í þessari þáttaröð. „Áhorfendur fá að kynnast fjölskyldum þeirra beggja. Við vörðum miklum tíma með móður Sherry og annarri dóttur hennar. Við vildum segja sögu hennar og sýna hversu hörmuleg áhrif morðið hafði á hennar fólk,“ segir Kjartan Atli. „Við heimsóttum einnig fjölskyldu Magna, en móðir hans elur upp syni hans við aðstæður sem eru ansi fjarlægar þeim „ameríska draumi“ sem gjarnan er talað um. Máli Sherry Prather er fylgt vel eftir en þættirnir veita einnig innsýn í fjarlægan heim, innsýn í líf sem við sjáum ekki í Hollywood-kvikmyndum. Þeir varpi ljósi á stöðu margra Bandaríkjamanna, sem lifa við knappan kost.“ Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum sem hefja göngu sína í næsta mánuði.
Flórídafanginn Tengdar fréttir Magni Böðvar fyrir dóm í desember Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot. 28. nóvember 2016 07:00 Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29. nóvember 2016 05:00 Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15. desember 2016 07:00 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45 Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Magni Böðvar fyrir dóm í desember Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot. 28. nóvember 2016 07:00
Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29. nóvember 2016 05:00
Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15. desember 2016 07:00
Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45
Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning