Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 15:24 Platan er sú fyrsta frá Joey Christ í tæplega tvö ár. Kjartan Hreinsson Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem Joey Christ, gaf á miðnætti út plötuna Joey 2. Platan er fyrsta plata rapparans í tæplega tvö ár en árið 2017 gaf hann út plöturnar Joey og Anxiety City. Platan inniheldur sjö lög og segir Jóhann í samtali við Vísi að Joey 2 sé persónulegri en fyrri plötur. Hann gaf sér góðan tíma í að vinna plötuna en plötuna vann hann í samstarfi við Martein Hjartarson sem er betur þekktur sem Bangerboy. „Þessi plata er miklu persónulegri. Tíminn hefur hjálpað mér að finna mína rödd í músíkinni og hvernig músík ég vil gera,“ segir Jóhann. Þeir félagar byrjuðu að vinna plötuna í september árið 2017 en tóku sér hlé árið 2018. Undir lok árs 2018 og í byrjun þessa árs kláruðu þeir svo plötuna og segir Jóhann tvö tímabil koma saman á plötunni. „Ég er mjög ánægður að við tókum okkar tíma í að gera hana,“ segir Jóhann að lokum. View this post on Instagram @jhnnkrstfr released 'JOEY 2' at midnight. We had a party to celebrate @bismutreykjavik A post shared by Bismút (@bismutreykjavik) on Apr 25, 2019 at 7:00am PDT Tónlist Tengdar fréttir Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. 21. september 2017 10:45 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem Joey Christ, gaf á miðnætti út plötuna Joey 2. Platan er fyrsta plata rapparans í tæplega tvö ár en árið 2017 gaf hann út plöturnar Joey og Anxiety City. Platan inniheldur sjö lög og segir Jóhann í samtali við Vísi að Joey 2 sé persónulegri en fyrri plötur. Hann gaf sér góðan tíma í að vinna plötuna en plötuna vann hann í samstarfi við Martein Hjartarson sem er betur þekktur sem Bangerboy. „Þessi plata er miklu persónulegri. Tíminn hefur hjálpað mér að finna mína rödd í músíkinni og hvernig músík ég vil gera,“ segir Jóhann. Þeir félagar byrjuðu að vinna plötuna í september árið 2017 en tóku sér hlé árið 2018. Undir lok árs 2018 og í byrjun þessa árs kláruðu þeir svo plötuna og segir Jóhann tvö tímabil koma saman á plötunni. „Ég er mjög ánægður að við tókum okkar tíma í að gera hana,“ segir Jóhann að lokum. View this post on Instagram @jhnnkrstfr released 'JOEY 2' at midnight. We had a party to celebrate @bismutreykjavik A post shared by Bismút (@bismutreykjavik) on Apr 25, 2019 at 7:00am PDT
Tónlist Tengdar fréttir Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. 21. september 2017 10:45 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00
Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. 21. september 2017 10:45
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög