Fimmtán látnir eftir skotbardaga á Srí Lanka Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2019 09:19 Mikill viðbúnaður hefur verið á Srí Lanka eftir hryðjuverkin mannskæðu á páskadag. Vísir/EPA Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi. Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi.
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00
Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00