Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Sjá meira
Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30