Var að ganga í raðir Barcelona en hrósar Ronaldo í hástert Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2019 14:00 Ronaldo fagnar sigurmarkinu í gær. vísir/getty Hinn ungi og efnilegi miðjumaður Ajax, Frenkie de Jong, sem hefur nú þegar skrifað undir samning við Barcelona hrósaði Cristinao Ronaldo í hástert eftir leik liðanna í gærkvöldi. Ajax og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik átta liða úrslitana í Meistaradeildinni. Ronaldo kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks en David Neres jafnaði á upphafssekúndum síðari hálfleiks."He's done this for 15 years. So that's a class quality of his."#FCBarcelona-bound #Ajax midfielder Frenkie de Jong is a fan of #Juventus star Cristiano Ronaldo's goalscoring ability.#UCLpic.twitter.com/nngPASDua7 — Omnisport (@OmnisportNews) April 11, 2019 Mark Ronaldo kom með skalla eftir fyrirgjöf og segir Frenkie að hann hafi vitað í hvað stefndi er Ronaldo fékk þetta færi í leiknum. „Þú veist að þegar Ronaldo fær boltann á þessu svæði og er að fara skalla boltann, þá ertu nánast viss um að hann skori. Hann hefur gert þetta í fimmtán ár og þetta eru mikil gæði hjá honum,“ sagði Frenkie. „Þetta eru frábær gæði. Þetta er ekki það að ég njóti þess ekki að horfa á hann. Við fundum bara fyrir gæðum hans,“ sagði Frenkie. Eins og áður segir hefur miðjumaðurinn öflugi nú þegar skrifað undir fimm ára samning við spænska risann, Barcelona, og gengur hann í raðir félagsins í sumar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Sjá meira
Hinn ungi og efnilegi miðjumaður Ajax, Frenkie de Jong, sem hefur nú þegar skrifað undir samning við Barcelona hrósaði Cristinao Ronaldo í hástert eftir leik liðanna í gærkvöldi. Ajax og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik átta liða úrslitana í Meistaradeildinni. Ronaldo kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks en David Neres jafnaði á upphafssekúndum síðari hálfleiks."He's done this for 15 years. So that's a class quality of his."#FCBarcelona-bound #Ajax midfielder Frenkie de Jong is a fan of #Juventus star Cristiano Ronaldo's goalscoring ability.#UCLpic.twitter.com/nngPASDua7 — Omnisport (@OmnisportNews) April 11, 2019 Mark Ronaldo kom með skalla eftir fyrirgjöf og segir Frenkie að hann hafi vitað í hvað stefndi er Ronaldo fékk þetta færi í leiknum. „Þú veist að þegar Ronaldo fær boltann á þessu svæði og er að fara skalla boltann, þá ertu nánast viss um að hann skori. Hann hefur gert þetta í fimmtán ár og þetta eru mikil gæði hjá honum,“ sagði Frenkie. „Þetta eru frábær gæði. Þetta er ekki það að ég njóti þess ekki að horfa á hann. Við fundum bara fyrir gæðum hans,“ sagði Frenkie. Eins og áður segir hefur miðjumaðurinn öflugi nú þegar skrifað undir fimm ára samning við spænska risann, Barcelona, og gengur hann í raðir félagsins í sumar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Sjá meira
Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30
Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30