Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug Birgir Olgeirsson skrifar 12. apríl 2019 11:00 Ólafur Björgvin Valgeirsson við Selárlaug. Austurfrétt/Gunnar Vopnfirðingar syrgja nú Ólaf Björgvin Valgeirsson, umsjónarmann sundlaugarinnar í Selárdal á Norðausturlandi. Ólafur féll frá langt fyrir aldur fram laugardaginn 6. apríl en hann var fæddur árið 1955. Hann lætur eftir sig eiginkonu, þrjú börn og barnabörn. Selárlaug hefur löngum þótt einn af gimsteinum Vopnafjarðar og enda um að ræða ekta sveitasundlaug sem býður upp á einstakt útsýni yfir náttúrufegurðina í Selárdal. Ólafur stóð vaktina í Selárlaug í þrjá áratugi og því vafalaust margir sem eiga minningar af honum eftir að hafa skellt sér í laugina.Sundlaugin í Selárdal.Stöð 2/Friðrik ÞórVopnafjarðarhreppur ákvað að laugin yrði lokuð fram yfir útför Ólafs sem fer fram í Vopnafjarðarkirkju þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi. „Hann var mjög stór partur af þessu samfélagi og alltaf mikið áfall á Vopnafirði þegar fólk fellur frá fyrir aldur fram,“ segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er mjög náið samfélag og allir halda vel utan um alla,“ segir Þór. Ólafur var atkvæðamikill í samfélaginu og sinnti til að mynda mikið af trúnaðarstörfum. „Hann var litríkur karakter og verður sárt saknað,“ segir Þór. Andlát Sundlaugar Vopnafjörður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Vopnfirðingar syrgja nú Ólaf Björgvin Valgeirsson, umsjónarmann sundlaugarinnar í Selárdal á Norðausturlandi. Ólafur féll frá langt fyrir aldur fram laugardaginn 6. apríl en hann var fæddur árið 1955. Hann lætur eftir sig eiginkonu, þrjú börn og barnabörn. Selárlaug hefur löngum þótt einn af gimsteinum Vopnafjarðar og enda um að ræða ekta sveitasundlaug sem býður upp á einstakt útsýni yfir náttúrufegurðina í Selárdal. Ólafur stóð vaktina í Selárlaug í þrjá áratugi og því vafalaust margir sem eiga minningar af honum eftir að hafa skellt sér í laugina.Sundlaugin í Selárdal.Stöð 2/Friðrik ÞórVopnafjarðarhreppur ákvað að laugin yrði lokuð fram yfir útför Ólafs sem fer fram í Vopnafjarðarkirkju þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi. „Hann var mjög stór partur af þessu samfélagi og alltaf mikið áfall á Vopnafirði þegar fólk fellur frá fyrir aldur fram,“ segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er mjög náið samfélag og allir halda vel utan um alla,“ segir Þór. Ólafur var atkvæðamikill í samfélaginu og sinnti til að mynda mikið af trúnaðarstörfum. „Hann var litríkur karakter og verður sárt saknað,“ segir Þór.
Andlát Sundlaugar Vopnafjörður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira