Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni.
Vikulega fer starfsfólk Útvarp 101 yfir fréttir vikunnar á skemmtilegan hátt en hér að neðan má síðan sjá yfirferð á því sem var efst á baugi.
Í yfirferð Loga bar meðal annars hæst myndband af Ólafi Elíassyni að breika sem vakti athygli í vikunni. Þetta myndband má sjá hér að neðan.