„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame kirkjan í París brennur. vísir/epa Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. „Ég leit svona út götuendann, ég keyri oft fram hjá Notre Dame, ég leit við endann á götunni sem ég var við og sá gulan reykjarmökk sem leit mjög skringilega út og gekk svo áfram,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Hann lýsir því að hann hafi svo komið inn á aðra hliðargötu og sá þá að eldurinn var mjög nálægt. Turn sem Viole Dugg, arkitekt, teiknaði ofan á kirkjuna á 19. öld var þá orðinn eldinum að bráð.Daníel Ólafsson býr í París og sá hið þekkta kennileiti Notre Dame í ljósum logum nú undir kvöld.„Ég sá þann turn bara í ljósum logum. Það hafa verið byggingaframkvæmdir við hann síðustu mánuði, eitthvað viðhald, og hann bara skíðlogaði,“ segir Daníel. Hann segist þá hafa gengið nær Notre Dame og sá eldinn dreifa sér. „Þetta er skelfilegt. Maður vonar að það skemmist ekki eitthvað af þessum málverkum og styttum sem eru þarna,“ segir Daníel. Ekki er vitað um eldsupptök en embættismenn hafa sagt að eldurinn gæti tengst endurbótum á kirkjunni. Hluti þaks kirkjunnar hefur fallið saman og breiðst eldurinn út. Slökkvistarf er nú í fullum gangi. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15. apríl 2019 18:33 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. „Ég leit svona út götuendann, ég keyri oft fram hjá Notre Dame, ég leit við endann á götunni sem ég var við og sá gulan reykjarmökk sem leit mjög skringilega út og gekk svo áfram,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Hann lýsir því að hann hafi svo komið inn á aðra hliðargötu og sá þá að eldurinn var mjög nálægt. Turn sem Viole Dugg, arkitekt, teiknaði ofan á kirkjuna á 19. öld var þá orðinn eldinum að bráð.Daníel Ólafsson býr í París og sá hið þekkta kennileiti Notre Dame í ljósum logum nú undir kvöld.„Ég sá þann turn bara í ljósum logum. Það hafa verið byggingaframkvæmdir við hann síðustu mánuði, eitthvað viðhald, og hann bara skíðlogaði,“ segir Daníel. Hann segist þá hafa gengið nær Notre Dame og sá eldinn dreifa sér. „Þetta er skelfilegt. Maður vonar að það skemmist ekki eitthvað af þessum málverkum og styttum sem eru þarna,“ segir Daníel. Ekki er vitað um eldsupptök en embættismenn hafa sagt að eldurinn gæti tengst endurbótum á kirkjunni. Hluti þaks kirkjunnar hefur fallið saman og breiðst eldurinn út. Slökkvistarf er nú í fullum gangi.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15. apríl 2019 18:33 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23
Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15. apríl 2019 18:33
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent