Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 18:33 Emmanuel Macron, forseti Frakklands Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23