Umhverfissinnar beittir táragasi Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2019 14:15 Loftslagsmótmæli í París fyrr í vikunni. Getty/John van Hasselt Umhverfissinnar í París hafa komið í veg fyrir inngöngu starfsmanna í höfuðstöðvar Franska bankann Societe Generale auk EDF og olíurisans Total. Frá þessu greindi Greenpeace við Reuters. Greenpeace sagði mótmælin vera vegna tengsla fyrirtækjanna við olíu- og gasiðnaðinn sem samtökin segja einn stærsta áhrifavald á hlýnun jarðar. Aðgerðasinnar stóðu einnig fyrir inngangi umhverfisráðuneytis Frakklands. Mótmælendur héldu á stórum skiltum með mynd af Emmanuel Macron Frakklandsforseta sem á stóð „Macron, forseti þeirra sem menga,“ og hengdu upp borða á glugga Societe Generale sem á stóð „Vettvangur umhverfisglæpa.“ Lögregla beitti hluta hópsins sem sat fyrir inngangi bankans táragasi þar sem fram fóru sitjandi mótmæli. Mótmælendur reyndu að gera lögreglu erfitt fyrir að grípa inn í með því að nota líma sig við hvor aðra eða handjárna sig við járn súlur. Greenpeace og aðgerðahópurinn Les Amis de la Terre (Vinir jarðarinnar) hafa áður gagnrýnt Societe Generale fyrir fjárhagslegt hlutverk hans í olíu- og gas verkefnum, sér í lagi Rio Grande LNG gas verkefninu í Bandaríkjunum. Frakkland Loftslagsmál Tengdar fréttir Þögul mótmæli á Austurvelli Þögul mótmæli íslenskra námsmanna hófust nú í hádeginu og er þetta í níunda sinn sem námsmenn hér á landi mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum.Fleiri krefjast aðgerða en grasrótarsamtök í London, sem valdið hafa miklum truflunum með mótmælum sínum síðustu daga, mótmæla nú við Heathrow flugvöll. Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum hafa síðustu níu föstudaga tekið þátt í Loftslagsverkfalli og mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftlagsmálum. 19. apríl 2019 12:55 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Umhverfissinnar í París hafa komið í veg fyrir inngöngu starfsmanna í höfuðstöðvar Franska bankann Societe Generale auk EDF og olíurisans Total. Frá þessu greindi Greenpeace við Reuters. Greenpeace sagði mótmælin vera vegna tengsla fyrirtækjanna við olíu- og gasiðnaðinn sem samtökin segja einn stærsta áhrifavald á hlýnun jarðar. Aðgerðasinnar stóðu einnig fyrir inngangi umhverfisráðuneytis Frakklands. Mótmælendur héldu á stórum skiltum með mynd af Emmanuel Macron Frakklandsforseta sem á stóð „Macron, forseti þeirra sem menga,“ og hengdu upp borða á glugga Societe Generale sem á stóð „Vettvangur umhverfisglæpa.“ Lögregla beitti hluta hópsins sem sat fyrir inngangi bankans táragasi þar sem fram fóru sitjandi mótmæli. Mótmælendur reyndu að gera lögreglu erfitt fyrir að grípa inn í með því að nota líma sig við hvor aðra eða handjárna sig við járn súlur. Greenpeace og aðgerðahópurinn Les Amis de la Terre (Vinir jarðarinnar) hafa áður gagnrýnt Societe Generale fyrir fjárhagslegt hlutverk hans í olíu- og gas verkefnum, sér í lagi Rio Grande LNG gas verkefninu í Bandaríkjunum.
Frakkland Loftslagsmál Tengdar fréttir Þögul mótmæli á Austurvelli Þögul mótmæli íslenskra námsmanna hófust nú í hádeginu og er þetta í níunda sinn sem námsmenn hér á landi mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum.Fleiri krefjast aðgerða en grasrótarsamtök í London, sem valdið hafa miklum truflunum með mótmælum sínum síðustu daga, mótmæla nú við Heathrow flugvöll. Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum hafa síðustu níu föstudaga tekið þátt í Loftslagsverkfalli og mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftlagsmálum. 19. apríl 2019 12:55 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Þögul mótmæli á Austurvelli Þögul mótmæli íslenskra námsmanna hófust nú í hádeginu og er þetta í níunda sinn sem námsmenn hér á landi mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum.Fleiri krefjast aðgerða en grasrótarsamtök í London, sem valdið hafa miklum truflunum með mótmælum sínum síðustu daga, mótmæla nú við Heathrow flugvöll. Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum hafa síðustu níu föstudaga tekið þátt í Loftslagsverkfalli og mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftlagsmálum. 19. apríl 2019 12:55
Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26