Rúmlega 470 misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2019 13:09 Flestar hópuppsagnir í mars tengdust ferðamennsku á einn eða annan hátt. Vísir/vilhelm Vinnumálastofnun bárust sex tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum marsmánuði, þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Inn í þessari tölu eru þó ekki þær 1100 uppsagnir sem tengjast gjaldþroti WOW eða annarra fyrirtækja sem lögðu upp laupana í mars. Í færslu á vef stofnunarinnar segir að tvær þessara hópuppsagna hafi verið í starfsemi tengdri „flutningum og geymslu,“ þar sem 328 manns var sagt upp störfum. Langflestir umræddra starfsmanna höfðu verið á mála hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli, eða 315. Hins vegar hefur stórum hluta þeirra starfsmanna verið boðin endurráðning á öðrum kjörum. Því má gera ráð fyrir að uppsagnir verði í raun færri en fram kemur í tilkynningunni.Sjá einnig: Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Hinar uppsagnirnar koma úr fjórum atvinnugreinum; 46 manns var sagt upp í ferðaþjónustu, 37 í framleiðslu, 32 í byggingastarfsemi og 30 í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi. Í útskýringu Vinnumálastofnunar segir að flestar hópuppsagnir hafi borist frá fyrirtækjum á Suðurnesjum, eða 347, en 126 hafi borist frá fyrirtækjum á höfuðbogarsvæðinu. Hópuppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2019. Uppsagnir hjá WOW air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru ekki í þessum hópuppsögnum að sögn Vinnumálastofnunar, sem bætir við að fyrstu þrjá mánuði ársins 2019 hafi 570 einstaklingum verið sagt upp störfum í hópuppsögnum. Gjaldþrot Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. 29. mars 2019 23:45 Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29. mars 2019 14:43 Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. 29. mars 2019 17:22 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. 28. mars 2019 14:10 Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira
Vinnumálastofnun bárust sex tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum marsmánuði, þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Inn í þessari tölu eru þó ekki þær 1100 uppsagnir sem tengjast gjaldþroti WOW eða annarra fyrirtækja sem lögðu upp laupana í mars. Í færslu á vef stofnunarinnar segir að tvær þessara hópuppsagna hafi verið í starfsemi tengdri „flutningum og geymslu,“ þar sem 328 manns var sagt upp störfum. Langflestir umræddra starfsmanna höfðu verið á mála hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli, eða 315. Hins vegar hefur stórum hluta þeirra starfsmanna verið boðin endurráðning á öðrum kjörum. Því má gera ráð fyrir að uppsagnir verði í raun færri en fram kemur í tilkynningunni.Sjá einnig: Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Hinar uppsagnirnar koma úr fjórum atvinnugreinum; 46 manns var sagt upp í ferðaþjónustu, 37 í framleiðslu, 32 í byggingastarfsemi og 30 í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi. Í útskýringu Vinnumálastofnunar segir að flestar hópuppsagnir hafi borist frá fyrirtækjum á Suðurnesjum, eða 347, en 126 hafi borist frá fyrirtækjum á höfuðbogarsvæðinu. Hópuppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2019. Uppsagnir hjá WOW air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru ekki í þessum hópuppsögnum að sögn Vinnumálastofnunar, sem bætir við að fyrstu þrjá mánuði ársins 2019 hafi 570 einstaklingum verið sagt upp störfum í hópuppsögnum.
Gjaldþrot Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. 29. mars 2019 23:45 Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29. mars 2019 14:43 Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. 29. mars 2019 17:22 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. 28. mars 2019 14:10 Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira
Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. 29. mars 2019 23:45
Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29. mars 2019 14:43
Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. 29. mars 2019 17:22