Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2019 11:15 Aron Már er einn allra efnilegasti leikari landsins. mynd/anton brink Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Verkið verður frumsýnt í október á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Shakespeare in Love hefur verið samfellt í sýningu á West End í London frá árinu 2014 og fengið frábærar viðtökur. Aron Már sló rækilega í geng eftir áramót í þáttunum Ófærð og hefur hann fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Verkið byggir á samnefndri kvikmynd sem fékk sjö Óskarsverðlaun árið 1998, meðal annars sem besta kvikmynd.Selma Björnsdóttir leikstýrir.Þá fóru Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes með aðalhlutverkin. Aron fer með hlutverk hins unga leikskálds Williams Shakespeares og Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur konuna sem hann elskar. Shakespeare verður ástfanginn er nokkurs konar ástarbréf til leikhússins. Um er að ræða gamanleikrit og fjörugt verk um eldheitar ástir, baráttuna fyrir því að fylgja köllun sinni í hörðum heimi listarinnar og snilligáfuna sjálfa. Leikhús Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Verkið verður frumsýnt í október á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en Shakespeare in Love hefur verið samfellt í sýningu á West End í London frá árinu 2014 og fengið frábærar viðtökur. Aron Már sló rækilega í geng eftir áramót í þáttunum Ófærð og hefur hann fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Verkið byggir á samnefndri kvikmynd sem fékk sjö Óskarsverðlaun árið 1998, meðal annars sem besta kvikmynd.Selma Björnsdóttir leikstýrir.Þá fóru Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes með aðalhlutverkin. Aron fer með hlutverk hins unga leikskálds Williams Shakespeares og Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur konuna sem hann elskar. Shakespeare verður ástfanginn er nokkurs konar ástarbréf til leikhússins. Um er að ræða gamanleikrit og fjörugt verk um eldheitar ástir, baráttuna fyrir því að fylgja köllun sinni í hörðum heimi listarinnar og snilligáfuna sjálfa.
Leikhús Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira