Mjög blint og mikið kóf í versnandi veðri norðvestan lands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2019 12:15 Vindaspá Veðurstofu Íslands klukkan 18 í dag er ekki beint árennileg fyrir Vestfirði og Norðvesturland. veðurstofa íslands Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Vindröst með suðvestan stormi gengur þá á land og er spá 20 til 25 metrum á sekúndu á fjallvegum Vestfjarða og á Þverárfjalli en 17 til 20 á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Búast má því að það verði mjög blint og mikið kóf og það setjist fljótt í skafla. Það lægir svo seint í nótt.Færð á vegum er annars þessi:Yfirlit: Vetrarfærð og éljagangur víðast hvar á vestan- og norðanverðu landinu og frekar hvasst. Austan- og norðaustanlands er víða greiðfært.Höfuðborgarsvæðið: Greiðfært er á öllum leiðum.Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi víðast hvar á fjallvegum en greiðfært er orðið nokkuð víða á láglendi.Vesturland: Víða hálkublettir eða hálka og éljagangur. Snjóþekja á Holtavörðuheiði, Heydal og Laxárdalsheiði. Mælt er frekar með Laxárdalsheiði og Bröttubrekku heldur en Holtavörðuheiði vegna skyggnis.Vestfirðir: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og víða éljagangur eða skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er norður í Árneshrepp.Norðurland: Hálka víða í Húnavatnssýslum en hálkublettir og éljagangur í Skagafirði og í Eyjafirði.Vaðlaheiðargöng: Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum er næturlokun fyrir almenna umferð þessa viku, milli kl. 22 og 06 fram á fimmtudag 21. mars.Norðausturland: Vegir eru víðast hvar greiðfærir en hálkublettir eru á Fljótsheiði sem og á Möðrudalsöræfum vestan Vopnafjarðarafleggjara.Austurland: Hálka er á Vatnsskarði eystra en annars eru vegir mikið til auðir.Suðausturland: Hálkublettir eru frá Eldhrauni og austur í Öræfasveit en greiðfært er frá Kvískerjum að Höfn. Snjóþekja og snjókoma er á Mýrdalssandi.Suðurland: Hálka eða hálkublettir eru víða í uppsveitum en hálkublettir víða á þjóðvegi 1. Hálka er á Reynisfjalli. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. 20. mars 2019 07:32 Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Vindröst með suðvestan stormi gengur þá á land og er spá 20 til 25 metrum á sekúndu á fjallvegum Vestfjarða og á Þverárfjalli en 17 til 20 á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Búast má því að það verði mjög blint og mikið kóf og það setjist fljótt í skafla. Það lægir svo seint í nótt.Færð á vegum er annars þessi:Yfirlit: Vetrarfærð og éljagangur víðast hvar á vestan- og norðanverðu landinu og frekar hvasst. Austan- og norðaustanlands er víða greiðfært.Höfuðborgarsvæðið: Greiðfært er á öllum leiðum.Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi víðast hvar á fjallvegum en greiðfært er orðið nokkuð víða á láglendi.Vesturland: Víða hálkublettir eða hálka og éljagangur. Snjóþekja á Holtavörðuheiði, Heydal og Laxárdalsheiði. Mælt er frekar með Laxárdalsheiði og Bröttubrekku heldur en Holtavörðuheiði vegna skyggnis.Vestfirðir: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og víða éljagangur eða skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er norður í Árneshrepp.Norðurland: Hálka víða í Húnavatnssýslum en hálkublettir og éljagangur í Skagafirði og í Eyjafirði.Vaðlaheiðargöng: Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum er næturlokun fyrir almenna umferð þessa viku, milli kl. 22 og 06 fram á fimmtudag 21. mars.Norðausturland: Vegir eru víðast hvar greiðfærir en hálkublettir eru á Fljótsheiði sem og á Möðrudalsöræfum vestan Vopnafjarðarafleggjara.Austurland: Hálka er á Vatnsskarði eystra en annars eru vegir mikið til auðir.Suðausturland: Hálkublettir eru frá Eldhrauni og austur í Öræfasveit en greiðfært er frá Kvískerjum að Höfn. Snjóþekja og snjókoma er á Mýrdalssandi.Suðurland: Hálka eða hálkublettir eru víða í uppsveitum en hálkublettir víða á þjóðvegi 1. Hálka er á Reynisfjalli.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. 20. mars 2019 07:32 Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. 20. mars 2019 07:32
Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. 19. mars 2019 18:52