Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 19:15 Gylfi Þór Sigurðsson verður eins og síðustu ár lykilmaður í að koma íslenska landsliðinu á stórmót í knattspyrnu. Á föstudag hefst undankeppni EM 2020 en fyrsta hindrunin verður útileikur gegn Andorra. „Ég get bara talað fyrir mig sjálfan,“ sagði Gylfi spurður út í hvort að leikmenn íslenska liðsins, sem komst á EM 2016 og HM 2018, væru enn jafn hungraðir og ákveðnir og áður. „Það er nóg fyrir mig að hugsa um þá tilfinningu sem fylgir því að spila á stórmóti. Það er eitthvað sem ég vil upplifa aftur og ég veit að strákunum líður eins. Við erum tilbúnir að leggja það á okkur sem þarf til að við komumst áfram.“ Erik Hamren tók við starfi landsliðsþjálfara eftir HM í sumar er Heimir Hallgrímsson lét af störfum. Haustið gekk erfiðlega hjá okkar mönnum og Hamren er enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. „Hann hefur ekki enn fengið að stilla upp sínu sterkasta liði enda mikið um meiðsli í haust. Hann hefur þó ekki verið að breyta miklu og reynt að halda vel í það sem vel hefur gengið. Helst hefur hann breytt litlum hlutum í kringum liðið,“ sagði Gylfi um landsliðsþjálfarann. „En ég held að ef við spilum eins og við höfum gert síðustu ár og breytum því sem hann hefur verið að tala um þá verði þetta jákvætt fyri rokkur.“ Gylfi segist vera í góðu formi þessa dagana. „Mér líður vel. Ég hef spilað mikið af leikjum og þannig líður manni best. Nú fer að líða að lokum tímabilsins og þá er komin smá þreyta í mann en mér líður mjög vel núna.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00 Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður eins og síðustu ár lykilmaður í að koma íslenska landsliðinu á stórmót í knattspyrnu. Á föstudag hefst undankeppni EM 2020 en fyrsta hindrunin verður útileikur gegn Andorra. „Ég get bara talað fyrir mig sjálfan,“ sagði Gylfi spurður út í hvort að leikmenn íslenska liðsins, sem komst á EM 2016 og HM 2018, væru enn jafn hungraðir og ákveðnir og áður. „Það er nóg fyrir mig að hugsa um þá tilfinningu sem fylgir því að spila á stórmóti. Það er eitthvað sem ég vil upplifa aftur og ég veit að strákunum líður eins. Við erum tilbúnir að leggja það á okkur sem þarf til að við komumst áfram.“ Erik Hamren tók við starfi landsliðsþjálfara eftir HM í sumar er Heimir Hallgrímsson lét af störfum. Haustið gekk erfiðlega hjá okkar mönnum og Hamren er enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. „Hann hefur ekki enn fengið að stilla upp sínu sterkasta liði enda mikið um meiðsli í haust. Hann hefur þó ekki verið að breyta miklu og reynt að halda vel í það sem vel hefur gengið. Helst hefur hann breytt litlum hlutum í kringum liðið,“ sagði Gylfi um landsliðsþjálfarann. „En ég held að ef við spilum eins og við höfum gert síðustu ár og breytum því sem hann hefur verið að tala um þá verði þetta jákvætt fyri rokkur.“ Gylfi segist vera í góðu formi þessa dagana. „Mér líður vel. Ég hef spilað mikið af leikjum og þannig líður manni best. Nú fer að líða að lokum tímabilsins og þá er komin smá þreyta í mann en mér líður mjög vel núna.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00 Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00
Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30
Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30