Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:50 Volvo XC 90-bifreið í árekstursprófi. Vísir/EPA Sænski bílaframleiðandinn Volvo ætlar sér að setja upp skynjara og myndavéla í bíla sína sem eiga að geta greint hvort að ökumaðurinn sé ölvaður eða ekki með athygli við aksturinn til að bíllinn geti gripið inn í til að forða slysum. Tæknin gæti verið komin í Volvo-bíla á allra næstu árum. Hakan Samuelsson, forstjóri Volvo, segir Reuters-fréttastofunni að skynjarar af þessu tagi eigi eftir að vera í boði eftir tvö ár. Fyrirtækið vinnur að þróun sjálfkeyrandi bíla en enn eru nokkur ár í að þeir verði tilbúnir. Í millitíðinni verði markaður fyrir bíla með frekari öryggisbúnað. Verði skynjararnir þess varir að ökumaður sé ölvaður, þreyttur eða með augun á síma gætu þeir látið bílinn hægja á sér, kallað eftir aðstoð eða stöðvað bílinn alveg og lagt honum. Volvo hefur lýst því yfir að markmið fyrirtækisins sé að koma í veg fyrir öll dauðsföll farþega í bílum þeirra. Bílar Svíþjóð Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugarvegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Volvo ætlar sér að setja upp skynjara og myndavéla í bíla sína sem eiga að geta greint hvort að ökumaðurinn sé ölvaður eða ekki með athygli við aksturinn til að bíllinn geti gripið inn í til að forða slysum. Tæknin gæti verið komin í Volvo-bíla á allra næstu árum. Hakan Samuelsson, forstjóri Volvo, segir Reuters-fréttastofunni að skynjarar af þessu tagi eigi eftir að vera í boði eftir tvö ár. Fyrirtækið vinnur að þróun sjálfkeyrandi bíla en enn eru nokkur ár í að þeir verði tilbúnir. Í millitíðinni verði markaður fyrir bíla með frekari öryggisbúnað. Verði skynjararnir þess varir að ökumaður sé ölvaður, þreyttur eða með augun á síma gætu þeir látið bílinn hægja á sér, kallað eftir aðstoð eða stöðvað bílinn alveg og lagt honum. Volvo hefur lýst því yfir að markmið fyrirtækisins sé að koma í veg fyrir öll dauðsföll farþega í bílum þeirra.
Bílar Svíþjóð Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugarvegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira