Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag og Vísir býður upp á beinar útsendingar frá völdum leikjum.
Útsendingarnar má nálgast hér fyrir neðan en þar má einnig nálgast upplýsingar um gang leikjanna, stöðu í riðlum og leikjadagskrá.
Í kvöld eru meðal annars á dagskrá fyrsti leikur ríkjandi Evrópumeistara Portúgal er titilvörn Cristiano Ronaldo og félaga hefst. Þá er sömuleiðis sýndur leikur Albaníu og Tyrklands sem spila í sama riðli og Ísland.
Stöð 2 Sport sýnir einnig beint frá leikjum í undankeppni EM 2020 en dagskrána má nálgast hér.
Beinar útsendingar: Leikur í riðli Íslands og titilvörn meistaranna hefst

Tengdar fréttir

Bein útsending: Albanía - Tyrkland
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020.

Bein útsending: Portúgal - Úkraína
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020.

Bein útsending: Lúxemborg - Litháen
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020.