Ekki rætt um frestun verkfalls Kjartan Kjartansson skrifar 21. mars 2019 19:10 Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Ríkissáttasemjari segir að ekki hafi komið til tals að fresta boðuðum verkföllum á fundum með Samtökum atvinnulífsins og sex verkalýðsfélaga. Efling og VR hafa boðað til verkfalla rútubílstjóra og hótelstarfsmanna sem á að hefjast á miðnætti. Deiluaðilar hafa fundað í dag og segir Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, að ágætis samtal hafi átt sér stað. Halda átti fundum áfram klukkan 18:00 og sitja við samningaborðið eitthvað fram eftir kvöldi. Bryndís segist ekki eiga von á að til tals komi að fresta verkfallsaðgerðunum sem eiga að hefjast í kvöld. Þá segir hún afar ólíklegt að gengið verði frá samningi í kvöld. Spurð út í möguleikann á að hún leggi fram miðlunartillögu segir hún engan veginn tímabært að gera það á þessu stigi viðræðnanna. Það sé eitthvað sem gerist vanalega á síðari stigum. „Við erum á allt öðrum stað núna. Það hefur ekki komið til tals,“ sagði hún í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verkfall félagsmanna Eflingar og VR á að standa yfir í sólahring. Það á að ná til um tvö þúsund hótelsstarfsmanna og rútubílstjóra. Reykjavíkurborg hefur tilkynnt að skólaakstur falli niður vegna verkfallsins á morgun. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Skólaakstur í Reykjavík fellur niður vegna verkfalla Skólaakstur mun að óbreyttu falla niður í Reykjavík á morgun vegna boðaðs verkfalls hópbifreiðastjóra á miðnætti. 21. mars 2019 18:57 Túlka verkfallsboðun ekki með sama hætti Efling og SA túlka með mismunandi hætti til hvaða starfsmanna boðuð verkföll, sem hefjast eiga á miðnætti, nái til. Verkfallið myndi ná til um 2.600 félagsmanna Eflingar og VR á hótelum og hjá hópbifreiðafyrirtækjum. 21. mars 2019 06:15 Sótti um undanþágu fyrir næturverðina í yfirvofandi verkföllum Einhvers misskilnings virðist þó gæta um það hvort stéttarfélagið, Efling eða VR, eigi að taka beiðnina til afgreiðslu. 21. mars 2019 16:11 Spennuþrungið andrúmsloft og fjölmiðlabann í Karphúsinu Fjölmiðlabann var sett á skyndilega hjá ríkissáttasemjara stuttu eftir að fundur hófst í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, Verkalýðs Grindavíkur og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins. 21. mars 2019 10:31 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Ríkissáttasemjari segir að ekki hafi komið til tals að fresta boðuðum verkföllum á fundum með Samtökum atvinnulífsins og sex verkalýðsfélaga. Efling og VR hafa boðað til verkfalla rútubílstjóra og hótelstarfsmanna sem á að hefjast á miðnætti. Deiluaðilar hafa fundað í dag og segir Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, að ágætis samtal hafi átt sér stað. Halda átti fundum áfram klukkan 18:00 og sitja við samningaborðið eitthvað fram eftir kvöldi. Bryndís segist ekki eiga von á að til tals komi að fresta verkfallsaðgerðunum sem eiga að hefjast í kvöld. Þá segir hún afar ólíklegt að gengið verði frá samningi í kvöld. Spurð út í möguleikann á að hún leggi fram miðlunartillögu segir hún engan veginn tímabært að gera það á þessu stigi viðræðnanna. Það sé eitthvað sem gerist vanalega á síðari stigum. „Við erum á allt öðrum stað núna. Það hefur ekki komið til tals,“ sagði hún í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verkfall félagsmanna Eflingar og VR á að standa yfir í sólahring. Það á að ná til um tvö þúsund hótelsstarfsmanna og rútubílstjóra. Reykjavíkurborg hefur tilkynnt að skólaakstur falli niður vegna verkfallsins á morgun.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Skólaakstur í Reykjavík fellur niður vegna verkfalla Skólaakstur mun að óbreyttu falla niður í Reykjavík á morgun vegna boðaðs verkfalls hópbifreiðastjóra á miðnætti. 21. mars 2019 18:57 Túlka verkfallsboðun ekki með sama hætti Efling og SA túlka með mismunandi hætti til hvaða starfsmanna boðuð verkföll, sem hefjast eiga á miðnætti, nái til. Verkfallið myndi ná til um 2.600 félagsmanna Eflingar og VR á hótelum og hjá hópbifreiðafyrirtækjum. 21. mars 2019 06:15 Sótti um undanþágu fyrir næturverðina í yfirvofandi verkföllum Einhvers misskilnings virðist þó gæta um það hvort stéttarfélagið, Efling eða VR, eigi að taka beiðnina til afgreiðslu. 21. mars 2019 16:11 Spennuþrungið andrúmsloft og fjölmiðlabann í Karphúsinu Fjölmiðlabann var sett á skyndilega hjá ríkissáttasemjara stuttu eftir að fundur hófst í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, Verkalýðs Grindavíkur og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins. 21. mars 2019 10:31 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Skólaakstur í Reykjavík fellur niður vegna verkfalla Skólaakstur mun að óbreyttu falla niður í Reykjavík á morgun vegna boðaðs verkfalls hópbifreiðastjóra á miðnætti. 21. mars 2019 18:57
Túlka verkfallsboðun ekki með sama hætti Efling og SA túlka með mismunandi hætti til hvaða starfsmanna boðuð verkföll, sem hefjast eiga á miðnætti, nái til. Verkfallið myndi ná til um 2.600 félagsmanna Eflingar og VR á hótelum og hjá hópbifreiðafyrirtækjum. 21. mars 2019 06:15
Sótti um undanþágu fyrir næturverðina í yfirvofandi verkföllum Einhvers misskilnings virðist þó gæta um það hvort stéttarfélagið, Efling eða VR, eigi að taka beiðnina til afgreiðslu. 21. mars 2019 16:11
Spennuþrungið andrúmsloft og fjölmiðlabann í Karphúsinu Fjölmiðlabann var sett á skyndilega hjá ríkissáttasemjara stuttu eftir að fundur hófst í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, Verkalýðs Grindavíkur og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins. 21. mars 2019 10:31