Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 14:00 Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark í mótsleik fyrir Ísland á móti Tyrklandi í 3-0 sigrinum 2014. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00