Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra 22. mars 2019 21:01 Gervigrasið í Andorra ekki að heilla Vísir/Sigurður Már Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30