Laugarvatn og Stuðmannalögin slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 19:45 Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bláskógabyggð Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bláskógabyggð Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent