Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2019 21:53 Giroud skorar annað mark Frakka. vísir/getty Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45