Albert: Maður ber kannski ómeðvitað of mikla virðingu fyrir þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2019 22:07 Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45