Lagerbäck um leikinn ótrúlega í gær: Þetta var rokk og ról Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2019 12:00 Lars Lagerbäck í viðtali eftir leikinn í gærkvöldi. vísir/getty „Ég held að ég hafi aldrei á ferlinum tapað niður 2-0 forystu með landsliði,“ sagði svekktur en smá sáttur Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi eftir 3-3 jafnteflið gegn Svíum í undankeppni EM 2020 í Osló í gærkvöldi. Norðmenn, sem að stóðu sig vel á móti stórliði Spánar og töpuðu aðeins 2-1, fóru frábærlega af stað í gærkvöldi og komust í 2-0 en Svíar fóru á kostum í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk í röð og náðu forystunni með öðru marki Robin Quaison á 90. mínútu. Ola Kamara bjargaði stigi fyrir Norðmenn með marki í uppbótartíma og er norska liðið því með eitt stig eftir tvo leiki en Svíar með fjögur stig eftir sigur á Rúmenum um helgina. „Við verðum að skoða það sem að gerðist í stöðunni, 2-0. Þetta var svekkjandi en á móti þurfum við að vera þakklátir fyrir að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins. Við vorum að tapa allt of mörgum boltum í þessum leik,“ sagði Lagerbäck. „Leikurinn var mjög opinn og við sofnuðum stundum á verðinum. Við erum ekki eins þéttir og við viljum vera og ekki eins ákveðnir heldur. Við litum aldrei svona út á síðasta ári.“ Svíinn bjóst við mun jafnari og taktískari leik á móti samlöndum sínum en aldrei bjóst hann við slíkum rússíbana og hvað þá sex mörkum. „Þetta var mikið rokk og ról í kvöld,“ sagði Lars Lagerbäck. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ferlinum tapað niður 2-0 forystu með landsliði,“ sagði svekktur en smá sáttur Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi eftir 3-3 jafnteflið gegn Svíum í undankeppni EM 2020 í Osló í gærkvöldi. Norðmenn, sem að stóðu sig vel á móti stórliði Spánar og töpuðu aðeins 2-1, fóru frábærlega af stað í gærkvöldi og komust í 2-0 en Svíar fóru á kostum í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk í röð og náðu forystunni með öðru marki Robin Quaison á 90. mínútu. Ola Kamara bjargaði stigi fyrir Norðmenn með marki í uppbótartíma og er norska liðið því með eitt stig eftir tvo leiki en Svíar með fjögur stig eftir sigur á Rúmenum um helgina. „Við verðum að skoða það sem að gerðist í stöðunni, 2-0. Þetta var svekkjandi en á móti þurfum við að vera þakklátir fyrir að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins. Við vorum að tapa allt of mörgum boltum í þessum leik,“ sagði Lagerbäck. „Leikurinn var mjög opinn og við sofnuðum stundum á verðinum. Við erum ekki eins þéttir og við viljum vera og ekki eins ákveðnir heldur. Við litum aldrei svona út á síðasta ári.“ Svíinn bjóst við mun jafnari og taktískari leik á móti samlöndum sínum en aldrei bjóst hann við slíkum rússíbana og hvað þá sex mörkum. „Þetta var mikið rokk og ról í kvöld,“ sagði Lars Lagerbäck.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira