Sjáðu gjörsamlega ótrúlegt högg Tiger Woods Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 08:30 Tiger Woods er engum líkur. vísir/getty Tiger Woods sannaði á miðvikudagskvöldið hann er enn þá með töfra í höndunum þegar að hann lagði Aaron Wise í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Austin í Texas og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Tiger lagði Aaron Wise, nýliða ársins á PGA-mótaröðinni, í fyrsta leik þar sem að Tiger bauð upp á eitt ótrúlegasta högg sem sést hefur í langan tíma. Hann lenti upp við vegg og út í runna við flötina á tíundu holu en brautin er par fjögur. Það var lítið mál fyrir Tiger sem að fór á hnén, sneri kylfunni öfugt en náði samt sem áður að setja boltann rétt við holuna og pútta svo fyrir pari. Þetta virtist taka Wise úr sambandi því hann þrípúttaði á næstu holu og aftur á 17. holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann leikinn. Hann tapaði aftur á móti fyrir Brandt Snedeker og stefnir allt í að Tiger verji ekki titilinn sinn á mótinu. Höggið ótrúlega má sjá hér að neðan. Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods sannaði á miðvikudagskvöldið hann er enn þá með töfra í höndunum þegar að hann lagði Aaron Wise í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Austin í Texas og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Tiger lagði Aaron Wise, nýliða ársins á PGA-mótaröðinni, í fyrsta leik þar sem að Tiger bauð upp á eitt ótrúlegasta högg sem sést hefur í langan tíma. Hann lenti upp við vegg og út í runna við flötina á tíundu holu en brautin er par fjögur. Það var lítið mál fyrir Tiger sem að fór á hnén, sneri kylfunni öfugt en náði samt sem áður að setja boltann rétt við holuna og pútta svo fyrir pari. Þetta virtist taka Wise úr sambandi því hann þrípúttaði á næstu holu og aftur á 17. holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann leikinn. Hann tapaði aftur á móti fyrir Brandt Snedeker og stefnir allt í að Tiger verji ekki titilinn sinn á mótinu. Höggið ótrúlega má sjá hér að neðan.
Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira