Veittu dópuðum ökumanni eftirför úr Skeifunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2019 07:38 Maðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum og jók hraðann þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva hann. Vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veitti í nótt ökumanni bifreiðar eftirför úr Skeifunni og niður í Fossvog. Maðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Í dagbók lögreglu segir að lögreglumenn hafi ætlað að stöðva ökumanninn í Skeifunni en hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum og jók hraðann. Manninum var því veitt eftirför, sem lauk í Fossvogi. Þar komst ökumaðurinn úr bifreiðinni en var handtekinn síðar. Maðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og vörslu slíkra efna. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Önnur verkefni lögreglu í gær og í nótt voru af ýmsum toga. Klukkan 19:27 var tilkynnt um innbrot í miðborg Reykjavíkur. Þar hafði maður brotið rúðu í hurð, farið inn og stolið áfengisflöskum. Maðurinn var handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu. Þá var maður handtekinn í miðbænum klukkan 20 í gærkvöldi grunaður um bruggun áfengis. Maðurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku en áfengið og bruggtæki voru gerð upptæk. Tilkynnt var um innbrot í Kópavogi á níunda tímanum. Sá sem þar var að verki hafði farið inn um glugga en ekki er vitað hverju var stolið. Skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöldi var maður í annarlegu ástandi handtekinn á bílastæði við sjúkrastofnun í Fossvogi þar sem hann var búinn að brjóta rúður í þremur bifreiðum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um klukkutíma síðar var tilkynnt um bílveltu á mörkum Laugardals og Árbæjar. Engin slys urðu á fólki en tveir menn voru handteknir grunaðir um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá höfðu þeir aldrei öðlast ökuréttindi. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fleiri fréttir Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veitti í nótt ökumanni bifreiðar eftirför úr Skeifunni og niður í Fossvog. Maðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Í dagbók lögreglu segir að lögreglumenn hafi ætlað að stöðva ökumanninn í Skeifunni en hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum og jók hraðann. Manninum var því veitt eftirför, sem lauk í Fossvogi. Þar komst ökumaðurinn úr bifreiðinni en var handtekinn síðar. Maðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og vörslu slíkra efna. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Önnur verkefni lögreglu í gær og í nótt voru af ýmsum toga. Klukkan 19:27 var tilkynnt um innbrot í miðborg Reykjavíkur. Þar hafði maður brotið rúðu í hurð, farið inn og stolið áfengisflöskum. Maðurinn var handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu. Þá var maður handtekinn í miðbænum klukkan 20 í gærkvöldi grunaður um bruggun áfengis. Maðurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku en áfengið og bruggtæki voru gerð upptæk. Tilkynnt var um innbrot í Kópavogi á níunda tímanum. Sá sem þar var að verki hafði farið inn um glugga en ekki er vitað hverju var stolið. Skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöldi var maður í annarlegu ástandi handtekinn á bílastæði við sjúkrastofnun í Fossvogi þar sem hann var búinn að brjóta rúður í þremur bifreiðum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um klukkutíma síðar var tilkynnt um bílveltu á mörkum Laugardals og Árbæjar. Engin slys urðu á fólki en tveir menn voru handteknir grunaðir um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá höfðu þeir aldrei öðlast ökuréttindi. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fleiri fréttir Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Sjá meira