Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 12:32 Elín Metta Jensen og félagar í íslenska landsliðinu fara til Asíu í næsta mánuði. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu ytra í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul. Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl, en leikstaðir og leiktímar hafa ekki verið staðfestir en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenska landsliðið hefur þegar spilað fóra leiki undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar og vann bæði Skotland og Portúgal en gerði jafntefli við Kanada og tapaði seinni leik sínum við Skota. Þrír síðustu leikirnir voru í Algarve-bikarnum.A landslið kvenna mætir Suður Kóreu í tveimur vináttuleikjum í apríl, en báðir leikirnir fara fram í nágrenni Seoul. Our women's team will play two games against South Korea in April.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/emgu0Og3QM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Íslenskt landslið hefur aðeins einu sinni áður mætt Suður-Kóreu, en það var árið 2014 í undanúrslitum á Ólympíuleikum æskunnar. Liðin gerðu þar 1-1 jafntefli, en Suður-Kóreumenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni og mættu Perú í úrslitaleik. Ísland lék gegn Grænhöfðaeyjum um 3. sætið í mótinu og vann 4-0 sigur. Fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 í Englandi er á móti Ungverjalandi í haust. Íslenski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu ytra í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul. Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl, en leikstaðir og leiktímar hafa ekki verið staðfestir en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenska landsliðið hefur þegar spilað fóra leiki undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar og vann bæði Skotland og Portúgal en gerði jafntefli við Kanada og tapaði seinni leik sínum við Skota. Þrír síðustu leikirnir voru í Algarve-bikarnum.A landslið kvenna mætir Suður Kóreu í tveimur vináttuleikjum í apríl, en báðir leikirnir fara fram í nágrenni Seoul. Our women's team will play two games against South Korea in April.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/emgu0Og3QM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Íslenskt landslið hefur aðeins einu sinni áður mætt Suður-Kóreu, en það var árið 2014 í undanúrslitum á Ólympíuleikum æskunnar. Liðin gerðu þar 1-1 jafntefli, en Suður-Kóreumenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni og mættu Perú í úrslitaleik. Ísland lék gegn Grænhöfðaeyjum um 3. sætið í mótinu og vann 4-0 sigur. Fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 í Englandi er á móti Ungverjalandi í haust.
Íslenski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira