Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:23 Íslenska landsliðið fagnar marki. Getty/Jean Catuffe Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira