„Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:29 Cristiano Ronaldo í leik á móti Andorra í síðustu undankeppni. Getty/David Ramos Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti