Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:40 Kolbeinn Sigþórsson. Getty/Jean Catuffe Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason eru þessir framherjar en bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Albert Guðmundsson eru líka skráðir sem framlínumenn í hópnum. Annar þessara hreinræktuðu framherja, Alfreð Finnbogason, hefur verið meiddur að undanförnu. Hamren segir að Alfreð hafi æft mikið og vonandi spilar hann með Augsburg um helgina.Erik Hamren er ánægður með stöðuna á Alfreð Finnbogasyni og vonar að hann spili með Augsburg um helgina.#fyririslandpic.twitter.com/LB0jNw2sXf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Gylfi Þór Sigurðsson er líka möguleiki í framlínunni. „Þetta er ekki áhætta,“ segir Hamren um að velja ekki fleiri hreinræktaða framherja í hópinn að þessu sinni. Ef að Alfreð eða einhver annar þarf að draga sig úr hópnum eftir leiki helgarinnar þá segir Hamrén að hann þurfi að taka á því eftir helgina. Erik Hamrén hefur verið í sambandi við Kolbein Sigþórsson sem losnaði á dögunum frá franska liðinu Nantes en er enn án félaga þar sem það var löngu búið að loka glugganum. „Kolbeinn er ekki tilbúinn fyrir þetta verkefnið. Það var von Hamren að hann yrði klár en þannig er það ekki. „Ég vona að hann verði klár í júní, en við vitum ekki hvað tekur við hjá honum. Ég er vongóður um að eitthvað gott muni gerast hjá honum,“ segir Hamrén. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason eru þessir framherjar en bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Albert Guðmundsson eru líka skráðir sem framlínumenn í hópnum. Annar þessara hreinræktuðu framherja, Alfreð Finnbogason, hefur verið meiddur að undanförnu. Hamren segir að Alfreð hafi æft mikið og vonandi spilar hann með Augsburg um helgina.Erik Hamren er ánægður með stöðuna á Alfreð Finnbogasyni og vonar að hann spili með Augsburg um helgina.#fyririslandpic.twitter.com/LB0jNw2sXf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Gylfi Þór Sigurðsson er líka möguleiki í framlínunni. „Þetta er ekki áhætta,“ segir Hamren um að velja ekki fleiri hreinræktaða framherja í hópinn að þessu sinni. Ef að Alfreð eða einhver annar þarf að draga sig úr hópnum eftir leiki helgarinnar þá segir Hamrén að hann þurfi að taka á því eftir helgina. Erik Hamrén hefur verið í sambandi við Kolbein Sigþórsson sem losnaði á dögunum frá franska liðinu Nantes en er enn án félaga þar sem það var löngu búið að loka glugganum. „Kolbeinn er ekki tilbúinn fyrir þetta verkefnið. Það var von Hamren að hann yrði klár en þannig er það ekki. „Ég vona að hann verði klár í júní, en við vitum ekki hvað tekur við hjá honum. Ég er vongóður um að eitthvað gott muni gerast hjá honum,“ segir Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira